Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
jurt
ENSKA
plant
Samheiti
planta
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu taka þátt í samanburðartilraunum og -prófunum á vegum Bandalagsins, að svo miklu leyti sem fræ viðkomandi jurta er yfirleitt ræktað eða markaðssett á yfirráðasvæðum þeirra, til að hægt sé að draga réttar niðurstöður af þeim.

[en] Member States should participate in the Community comparative trials and tests, in so far as seeds of the plants concerned are usually reproduced or marketed in their territories, in order to ensure that proper conclusions may be drawn therefrom.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2002/756/EB frá 16. september 2002 um skilyrði fyrir samanburðartilraunum og -prófunum á vegum Bandalagsins á fræi og fjölgunarefni tiltekinna plantna samkvæmt tilskipunum ráðsins 66/401/EBE, 66/402/EBE, 68/193/EBE, 92/33/EBE, 2002/54/EB, 2002/55/EB, 2002/56/EB og 2002/57/EB

[en] Commission Decision 2002/756/EC of 16 September 2002 setting out the arrangements for Community comparative trials and tests on seeds and propagating material of certain plants under Council Directives 66/401/EEC, 66/402/EEC, 68/193/EEC, 92/33/EEC, 2002/54/EC, 2002/55/EC, 2002/56/EC and 2002/57/EC

Skjal nr.
32002D0756
Athugasemd
Planta er samheiti yfir allar lífverur sem ljóstillífa, bæði tré, runna, aðrar blómjurtir og grös. Jurt er heiti þeirra plantna sem hafa ekki viðarkenndan stöngul, hafa sem sagt mjúkan stöngul.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira